Framsýn boðar til fundar um sorpmál og framtíð Sorpsamlags Þingeyinga laugardaginn 6. desember kl. 10:30 í fundarsal stéttarfélaganna. Um er að ræða klukkutíma fund. Gestur fundarins verður Kristján Þór Magnússon sveitarstjóri Norðurþings. Fundurinn er öllum opinn.
Framsýn- stéttarfélag