Framsýn hefur útbúið upplýsingabækling á íslensku og ensku varðandi kjör starfsmanna við hvalaskoðun. Starfsmenn geta nálgast bæklinginn á Skrifstofu stéttarfélaganna.
Bæklingurinn góði er í boði fyrir starfsmenn við hvalaskoðun á Húsavík sem er ört vaxandi atvinnugrein.