Aðalfundur Þingiðnar verður 19. apríl Að gefnu tilefni er rétt að taka fram að aðalfundur Þingiðnar verður haldinn þriðjudaginn 19. apríl kl. 20:00 í fundarsal félagsins. Dagsetningin sem er í Skráni í dag er vitlaus. Deila á admin 14. apríl 2011 Fréttir