Það var allt á fullu í leikskólanum í Reykjahlíð þegar formaður Framsýnar var þar á ferð. Reyndar voru sum yngri börnin sofandi meðan þau eldri léku sér með starfsmönnum leikskólans. Sjá myndir af starfsmönnum og börnum: Fallegur hópur barna ásamt starfsmönnum.Sum börnin fengu sér lúr eftir hádegið. Lovísa gætir þeirra vel.
Skrifstofa Skútustaðahrepps er í sama húsnæði og leikskólinn. Gísli Sigurðsson starfsmaður hreppsins er hér við störf.