Stefnir í áhugaverðan fund í stjórn og trúnaðarráði

Stjórn og trúnaðarráð Framsýnar kemur saman til fundar miðvikudaginn 28. janúar kl. 17.00 í fundarsal stéttarfélaganna. Stjórn Framsýnar-ung hefur einnig seturétt á fundinum. Taka þarf fyrir fjölmörg mál, sjá hér að neðan:

Dagskrá:

  1. Inntaka nýrra félaga
  2. Fundargerð síðasta fundar
  3. Rekstur félagsins 2025
  4. Tillaga uppstillingarnefndar lögð fram fyrir kjörtímabilið 2026-28
  5. Heimsókn formanns VR
  6. Gjöf Sjómannadeildar Framsýnar til Völsungs
  7. Aðalfundur Deildar verslunar- og skrifstofufólks
  8. Heimild formanns til styrkveitinga
  9. Félagsfundur um lífeyrismál og töku eftirlauna
  10. Kynningarfundur- Mýsköpun
  11. Nýr trúnaðarmaður- Vegagerðin
  12. Íbúð félagsins G-26
  13. Staða félagsmanna-Könnun Vörðu
  14. Hluthafafundur um stöðu og framtíð Fjallalambs hf.
  15. Atvinnumál- atvinnuleysi á félagssvæðinu
  16. Trúnaðarmannanámskeið
  17. Heimsókn frá Borgarhólsskóla
  18. Niðurstaða sjúkrasjóðs 2025
  19. Varðveisla á fundargerðum félagsins
  20. Önnur mál
Deila á