Stéttarfélögin í Þingeyjarsýslum sem og starfsmenn félaganna óska félagsmönnum og fjölskyldum þeirra sem og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Megi árið 2026 verða okkur öllum farsælt og gæfuríkt.
Framsýn stéttarfélag Þingiðn félag iðnaðarmanna Starfsmannafélag Húsavíkur.