Gestkvæmt á Skrifstofu stéttarfélaganna Hópur jólasveina kom í heimsókn á Skrifstofu stéttarfélaganna og heilsaði upp á starfsmenn. Án efa skemmtilegasta heimsókn ársins, sjá myndir: Deila á kuti 22. desember 2025 Fréttir