Heiðdís Hanna Sigurðardóttir, sópran stendur fyrir jólatónleikum í Húsavíkurkirkju fimmtudaginn 18. desember ásamt frábærum tónlistarmönnum. Með henni verða Attila Sgebik á píanó og Anna Gunnarsdóttir á þverflautu. Miðaverðið er aðeins kr. 3.500,-. Tónleikarnir standa yfir í klukkutíma. Við mælum með þessum tónleikum. https://www.facebook.com/photo/?fbid=10235160397724147&set=g.1980279532198180