Húsavíkurgjafabréfin góð jólagjöf – verslum í heimabyggð

Eins og áður er afar mikilvægt að Þingeyingar versli í heimabyggð, ekki síst fyrir jólin, þegar jólaverslunin fer fram. Góð leið til að gleðja sína nánustu sem og aðra er að kaupa Húsavíkurgjafabréf í Sparisjóðnum sem er með bréfin til sölu. Um 50 verslunar- og þjónustuaðilar taka við bréfunum. Koma svo og verslum í heimabyggð, þannig styðjum við sterkara samfélag í Þingeyjarsýslum.

Deila á