Minnisbækurnar komnar !

Hinar sívinsælu minnisbækur stéttarfélaganna eru komnar úr prentun. Eins og venjan er þá liggja þær frammi á Skrifstofu stéttarfélaganna á Húsavík.

Deila á
Aðalsteinn Jóhannes Halldórsson Fréttir