Vinnumálastofnun með viðveru á Húsavík Starfsfólk Vinnumálastofnunnar verður á Húsavík miðvikudaginn 8. október milli 9:00 og 13:00 á Skrifstofu stéttarfélaganna. Áhugasamir um að ræða beint við starfsfólk vinnumálastofnunnar býðst að koma við á þessum tíma og ræða sín mál. Deila á Aðalsteinn Jóhannes Halldórsson 1. október 2025 Fréttir