Hægt er að fá gefins eldavél hjá Framsýn sem hefur verið í bústað félagsins á Illugastöðum um árabil. Um er að ræða góða gamla vél ef einhver þarf á slíkri eldavél að halda t.d. í bílskúrinn. Áhugasömum er velkomið að hafa samband við Aðalstein Árna, kuti@framsyn.is.
