Jólaúthlutun á íbúðum stéttarfélaganna

Opnað hefur verið á jólaúthlutun ársins fyrir orlofsíbúðir stéttarfélaganna. Opið er fyrir umsóknir til 15. október.

Umsóknartímabilið er frá 19. desember til og með 2. janúar.

Umsóknir skulu berast á netfangið alli@framsyn.is

Deila á
Aðalsteinn Jóhannes Halldórsson Fréttir