Eins og fram kemur í annarri frétt á heimasíðunni kemur stjórn og trúnaðarráð Framsýnar saman til fundar í næstu viku til að ræða fyrirliggjandi málefni. Stjórn Framsýnar-ung tekur einnig þátt í fundinum. Dagskrá fundarins er nokkuð löng, því má búast við löngum og ströngum fundi komandi miðvikudag.
Dagskrá:
1. Fundargerð síðasta fundar
2. Inntaka nýrra félaga
3. Þing SGS 8. – 10. október/kjör fulltrúa
4. Þing ASÍ-UNG 17. október/kjör fulltrúa
5. Fulltrúaráðsfundur AN 24. september/kjör fulltrúa
6. Málefni PCC
7 Atvinnumál á félagssvæðinu
8. Uppbygging á vegum Bjargs íbúðafélags
9. Málefni starfsmanna Náttúruverndarstofnunnar
a) Starfsumhverfi starfsmanna við Dettifoss
b) Stofnanasamningur
10. Svört atvinnustarfsemi
11. Sumarferð stéttarfélaganna í Flateyjardal
12. Málefni Fiskþurrkunar ÚA á Laugum
13. Framkvæmdir við húsnæði stéttarfélaganna
14. Heimsókn þingmanna til félagsins
15. Dómsmál – VHE
16. Verkefnið í „Góðu lagi“
17. Fundur með forstjóra Icelandair
18. Fundur með starfshópi forsætisráðherra um málefni PCC
19. Málefni Fiskifélagi Íslands
20. Rótarskot-Kynning á starfsemi Framsýnar
21. Bekkir-áletrun
22. Stríðsátök í Palestínu
23. Afmælisfagnaður fræðslusjóðanna SA-SGS
24. Önnur mál