Torgarar klikka ekki

Torgarar hafa ákveðið að hittast óformlega í Skrúðgarðinum á Mærudögum, það er á laugardeginum milli kl. 16:00 og 18:00. Hittingurinn er við Kvíabekk. Stórkostleg skemmtun framundan enda Torgarar miklir gleðimenn. Án efa munu Torgarar fjölmenna og heilsa upp á aðra Torgara, jafnvel skála, hver veit.  

Deila á