Í sumar er von á nokkrum skemmtiferðaskipum til Raufarhafnar sem er afar ánægjulegt enda mikilvægt að efla ferðaþjónustuna á svæðinu sem hefur upp á svo margt að bjóða, ekki síst fallegt bæjarstæði, náttúruperlur og sjálft Heimskautsgerðið. Gunnar Páll Baldursson lánaði okkur þessa mynd sem tekin var nýlega.
