Viltu eignast hálskraga?

Fundarmenn á aðalfundi Framsýnar fengu smá gjöf frá félaginu, vandaða hálskraga. Félagsmönnum er velkomið að koma við og þiggja hálskraga meðan birgðir endast. Anna María og Aðalsteinn Árni tóku sig vel út með nýju kragana. Það gerði reyndar Guðrún Steingríms einnig sem á heiður skilið fyrir hvað hún er dugleg að mæta á fundi í Framsýn. Hún er algjörlega til fyrirmyndar.

Deila á