Klöppuðu fyrir formanni

Eins og fram hefur komið á heimasíðunni fór aðalfundur Framsýnar vel fram enda reksturinn og starfsemin í mjög góðu lagi. Fundarmenn sáu ástæðu til að standa upp og klappa fyrir formanni fyrir vel unnin störf í þágu félagsins. Formaður þakkaði fyrir sig og sagði miklu skipta að hafa gott fólk í forystusveit Framsýnar sem og á Skrifstofu stéttarfélaganna. Það væri vænlegasta leiðin til árangurs.

Deila á