Hátíðarhöldunum lokið

Mikið fjölmenni var á hátíðarhöldunum á Húsavík í dag en um 300 gestir komu á samkomuna sem fór einstaklega vel fram. Hér koma nokkrar myndir sem teknar voru í dag.

Deila á