Trúnaðarmannanámskeið í gangi

Um þessar mundir stendur yfir tveggja daga trúnaðarmannanámskeið á vegum stéttarfélaganna. Trúnaðarmennirnir koma frá Framsýn, Þingiðn, Starfsmannafélagi Húsavíkur og Verkalýðsfélagi Þórshafnar. Við látum myndirnar tala sínu máli en námskeiðið klárast síðar í dag.

Deila á