Flugsamgöngur, kvótamál og fjölmörg önnur mál til umræðu

Stjórn Framsýnar kemur saman til fundar á morgun, þriðjudag. Fjölmörg mál eru á dagskrá fundarins.

Dagskrá:

1. Inntaka nýrra félaga

2. Fundargerð síðasta fundar

3. Bjarg íbúðafélag – uppbygging á Húsavík

4. Málþing – Konur í nýju landi

5. Flugsamgöngur Húsavík-Reykjavík

6. Stjórn sjúkrasjóðs félagsins

7. Fjárhagsáætlun Skrifstofu stéttarfélaganna 2025

8. Erindi sjómenn-byggðakvóti Raufarhöfn

9. Strandveiðar-samantekt Norðurþings

10. Heimsóknir frá Carbfix/Heildelberg

11. Tilgreind séreign

12. Stofnanasamningur við Náttúruverndarstofnun

13. Aðalfundur Orlofsbyggðarinnar á Illugastöðum

14. Lagfæringar á húsnæði stéttarfélaganna

15. Hátíðarhöldin 1. maí

16. Orlofsmál 2025

17. Trúnaðarmannanámskeið

18. Önnur mál

Deila á