Takk fyrir ánægjulegar heimsóknir

Öskudagurinn hefur farið vel fram í góðu veðri á Húsavík. Eftir að frí var gefið í Borgarhólsskóla um hádegi hafa nemendur og yngri börn verið á ferðinni í bænum. Starfsfólk Skrifstofu stéttarfélaganna þakka öllum þeim sem lögðu leið sína til þeirra í dag fyrir komuna. Besti dagur ársins og bestu gestirnir.  

Deila á