Málstofa 8. mars – Framlag kvenna af erlendum uppruna til íslensks samfélags

Árið 2025 hefur verið útnefnt Kvennaár, með það að markmiði að vekja athygli á jafnrétti og styrkja stöðu kvenna í samfélaginu.

Stéttarfélögin í Þingeyjarsýslum, í samstarfi við sveitarfélagið Norðurþing munu standa fyrir opinni Málstofu og pallborðsumræðum  laugardaginn 8. mars kl. 11.00 – 14.00, á Alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Þar  verður sjónum beint að fram­lagi kvenna af erlendum uppruna til íslensks samfélags og stöðu þeirra hér á landi.

Nánar auglýst er nær dregur.

Deila á