Umsóknir í íbúðum fyrir páska

Umsóknir fyrir leigu á íbúðum stéttarfélaganna skal skilað á netfangið alli@framsyn.is fyrir mánudaginn 17. febrúar. Munið að taka fram nafn, kennitölu og þá daga sem óskað er eftir.

Deila á
Aðalsteinn Jóhannes Halldórsson Fréttir