Þann 1. janúar 2025 hækkuðu laun hjá verslunar- og skrifstofufólki um 3,50%. Launataxtar samkvæmt meðfylgjandi launatöflu taka hins vegar öðrum hækkunum sem er blanda að krónutölu og 5 hækkun.
https://www.vr.is/media/erqf2rce/launatafla-vr-og-sa-2025.pdf
Almenn hækkun á mánaðarlaun fyrir fullt starf, í flestum tilvikum á þetta við um þá sem eru á persónubundnum launum sem eru fyrir ofan gildandi launatöflu.
1. janúar 2025: Laun hækka um 3,50% eða 23.750 kr. að lágmarki
1. janúar 2026: Laun hækka um 3,50% eða 23.750 kr. að lágmarki
1. janúar 2027: Laun hækka um 3,50% eða 23.750 kr. að lágmarki