Til skoðunar að selja Asparfell

Stjórn og trúnaðarráð Framsýnar hefur ákveðið að setja íbúð félagsins í Asparfelli 8 á söluskrá. Á móti verði skoðað að bæta við íbúð í Þorrasölum í Kópavogi. Gangi þetta eftir verður Framsýn með allar sýnar íbúðir á höfuðborgarsvæðinu í Þorrasölum en mikil ánægja hefur verið meðal félagsmanna með íbúðirnar. Töluvert hagræði, er auk þess fólgið í því, að hafa allar íbúðirnar á sama stað.

Deila á