Síðar í dag klárast reglulegt þing Alþýðusambands Íslands en það hófst síðasta miðvikudag. Þing ASÍ eru haldinn á tveggja ára fresti. Á meðfylgjandi mynd má sjá fulltrúa Framsýnar, Þingiðnar og Verkalýðsfélags Þórshafnar á þinginu. Þetta eru þau Aneta Potrykus, Guðný I. Grímsdóttir, Ósk Helgadóttir, Aðalsteinn Árni Baldursson, Jónas Kristjánsson, María Jónsdóttir og Torfi Aðalsteinsson.