Þekkingarnetið hafa hafið kennslu á námi fyrir fólk með þroskahömlun og aðrar fatlanir. Markmið námsins er að auka atvinnuþátttöku fólks með mismikla starfsgetu. Leitað var til Skrifstofu stéttarfélaganna að halda erindi um einn námshátt sem einfaldlega heitir ,,Starfsemi stéttarfélaga“. Á myndinni má sjá nemendahópinn.