Fjár­mál við starfs­lok – Húsa­vík (áhugavert)

Opinn fræðslufundur um það sem mikilvægast er að hafa á hreinu við undirbúning starfsloka.

Meðal þess sem rætt verður um er:

  • Hvenær og hvernig er best að sækja lífeyri og séreignarsparnað?
  • Skattamál
  • Skipting lífeyris með maka
  • Greiðslur og skerðingar

Erindi flytja Magnea Gísladóttir, lífeyrisráðgjafi hjá Íslandsbanka og Haraldur Gunnarsson, viðskiptastjóri fyrirtækja og fjárfesta hjá Íslandsbanka.

Fundurinn sem er samstarfsverkefni Framsýnar sem er öllum opin verður haldinn fimmtudaginn 19. september kl. 16:00 til 17:30 í fundarsal stéttarfélaganna að Garðarsbraut 26 á Húsavík.

https://www.islandsbanki.is/is/vidburdur/fjarmal-vid-starfslok-husavik-19.09.2024

Framsýn stéttarfélag

Deila á