Vegna forfalla er inn okkar besti sumarbústaður í Mörk í Grímsnesi laus í næstu viku. Það er frá komandi föstudegi 26. júlí til 2. ágúst. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um bústaðinn inn á heimasíðu stéttarfélaganna. Áhugasamir hafi samband við Skrifstofu stéttarfélaganna.