Framsýn – Kosning hafin um kjarasamning ríkisstarfsmanna

Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning Starfsgreinasambands Íslands  og ríkisins sem Framsýn á aðild að fyrir sína félagsmenn hófst kl. 12:00 í dag. Meðfylgjandi er kosningaslóðin sem viðkomandi félagsmenn geta notað til að kjósa.

Kosningaslóðin: https://kjosa.vottun.is/home/vote/500?lang=IS

Hér er hægt er að nálgast allar helstu upplýsingar um samninginn á upplýsingasíðu um samninginn.

Rafræna atkvæðagreiðslan stendur til kl. 09:00 mánudaginn 8. júlí. Afar mikilvægt er að félagsmenn Framsýnar kjósi um samninginn.

Deila á