Sameiginleg rafræn atkvæðagreiðsla félagsmanna aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands sem starfa skv. kjarasamningi Landsvirkjunar og aðildarfélaga, þar á meðal Framsýnar, hófst kl 12:00 þann 28. júní og lýkur 4. júlí kl. 09:00. Afar mikilvægt er að félagsmenn Framsýnar sem starfa hjá Landsvirkjun kjósi um samninginn en þeir starfa við Laxárvirkjun, Þeistareykjavirkjun og Kröflu.
Félagsmenn kjósa hér: