Ekki bárust tillögur frá félagsmönnum um fulltrúa í stjórnir, ráð og nefndir á vegum Framsýnar stéttarfélags fyrir kjörtímabilið 2024 til 2026. Fresturinn til þess rann út 29. febrúar sl. Listi trúnaðarráðs skoðast því samþykktur en hann var auglýstur samkvæmt lögum félagsins 24. janúar 2024. Það gleðilega er að töluverð endurnýjunin á sér stað í stjórn, varastjórn og trúnaðarráði eða um 40 prósent. Stilla þarf upp í rúmlega 80 stöður innan félagsins. Heimasíðan óskar öllu þessu frábæra fólki til hamingju með kjörið. Frá og með næsta aðalfundi sem haldinn verður væntanlega 3. maí verða eftirtaldir í trúnaðarstörfum fyrir félagið:
Fulltrúar í stjórnum, ráðum og nefndum á vegum Framsýnar kjörtímabilið 2024-2026
Aðalstjórn: Vinnustaður:
Aðalsteinn Árni Baldursson Formaður Skrifstofa stéttarfélaganna
Ósk Helgadóttir Varaformaður Þingeyjarsveit – Stórutjarnaskóli
Sigurveig Arnardóttir Ritari Heilbrigðisstofnun Norðurlands
Jakob G. Hjaltalín Gjaldkeri ÚA – Laugum
Elva Héðinsdóttir Meðstjórnandi PwC Húsavík
Kristján M. Önundarson Meðstjórnandi Vegagerðin
Torfi Aðalsteinsson Meðstjórnandi Jarðboranir hf.
Varastjórn:
Guðný I. Grímsdóttir ÚA – Laugum
Agnes Einarsdóttir Vogafjós
María Jónsdóttir Fatahreinsun Húsavíkur sf.
Stefán Stefánsson Landsvirkjun
Gunnþórunn Þórgrímsdóttir Norðurþing – Leikskólinn Grænuvellir
Börkur Kjartansson Brim hf.
Trúnaðarráð:
Arnar Guðmundsson Sjóvá
Sólveig Mikaelsdóttir Norðurþing – Stjórnsýsluhús
Guðlaug Anna Ívarsdóttir Norðurþing – Öxarfjarðarskóli
Sigfús Hilmir Jónsson Rifós hf.
Sigrún Hildur Tryggvadóttir PCC BakkiSilicon hf.
Þráinn Þráinsson Víkurraf ehf.
Sunna Torfadóttir Norðurþing – Leikskólinn Grænuvellir
Fanný S Cloé Goupil Thiercelin Penninn/Eymundsson
Þórdís Jónsdóttir Þingeyjarsveit – Þingeyjarskóli
Rúnar Þór Jóhannsson Jón Ingi Hinriksson ehf.
Ölver Þráinsson Norðlenska ehf
Birta G. Amlin Sigmarsdóttir HSN
Jónas Sævarsson SAH bretti ehf.
Ingimar Knútsson PCC BakkiSilicon hf.
Guðrún St. Steingrímsdóttir Penninn/Eymundsson
Stjórn fræðslusjóðs:
Börkur Kjartansson
Gunnþórunn Þórgrímsdóttir
Stefán Stefánsson
Varamenn:
Kristján M. Önundarson
Elva Héðinsdóttir
Stjórn sjúkrasjóðs:
Aðalsteinn Á. Baldursson
Arnar Guðmundsson
Ingibjörg Benediktsdóttir
Varamenn:
Ósk Helgadóttir
Sólveig Mikaelsdóttir
Jónína Hermannsdóttir
Stjórn orlofssjóðs:
Ósk Helgadóttir
Kristján Ingi Jónsson
Agnieszka Anna Szczodrowska
Varamenn:
Þórunn Anna Magnúsdóttir
Sunna Torfadóttir
Stjórn vinnudeilusjóðs:
Elísabet Gunnarsdóttir
Jakob Gunnar Hjaltalín
Gunnhildur Gunnsteinsdóttir
Varamenn:
Ásgerður Heba Aðalsteinsdóttir
Elísa Dagmar Andrésdóttir
Laganefnd:
Aðalsteinn J. Halldórsson
Torfi Aðalsteinsson
Sigurveig Arnardóttir
Varamenn:
Ingimar Knútsson
Hjördís Sverrisdóttir
Kjörstjórn:
Sólveig Mikaelsdóttir
Jónas Sævarsson
Varamenn:
Elísabet Gunnarsdóttir
Ingimar Knútsson
Skoðunarmenn reikninga:
Sigrún Marinósdóttir
Pétur H. Pétursson
Varamaður:
Kristbjörg Vala Kristjánsdóttir
Siðanefnd:
Ari Páll Pálsson, formaður
Þóra Kristín Jónasdóttir
Ingunn Guðbjörnsdóttir
Varamenn:
Friðrika Illugadóttir
Eydís Kristjánsdóttir
Fulltrúar í 1. maí nefnd stéttarfélaganna:
Sigurveig Arnardóttir
Aðalsteinn Árni Baldursson
Varamenn:
Guðný Ingibjörg Grímsdóttir
Þráinn Þráinsson
Deild verslunar- og skrifstofufólks:
Aðalsteinn J. Halldórsson formaður
Elva Héðinsdóttir varaformaður
Karl Hreiðarsson ritari
Anna Brynjarsdóttir meðstjórnandi
Kristbjörg Vala Kristjánsdóttir meðstjórnandi
Sjómannadeild Framsýnar:
Jakob Gunnar Hjaltalín formaður
Börkur Kjartansson varaformaður
Gunnar Sævarsson ritari
Sigdór Jósefsson meðstjórnandi
Héðinn Jónasson meðstjórnandi
Stjórn Framsýnar-ung:
Sunna Torfadóttir formaður
Önundur Kristjánsson ritari
Birta G. Amlin Sigmarsdóttir meðstjórnandi
Arnór Elí Víðisson meðstjórnandi