Næstu skref í kjarabaráttu félagsmanna til umræðu

Stjórn og trúnaðarráð Framsýnar sem janframt er samninganefnd félagsins kemur saman til fundar á morgun kl. 17:00 í fundarsal félagsins ásamt stjórn Framsýnar-ung. Fjölmörg mál eru á dagskrá fundarins en um þrjátíu félagsmenn sitja í þessum trúnaðarstörfum fyrir félagið. Kjaramál verða án efa fyrirferðarmikil á fundinum enda ósamið er við Samtök atvinnulífsins. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

Dagskrá:

1. Fundargerð síðasta fundar

2. Inntaka nýrra félaga

3. Kjarasamningur sjómanna

4. Staðan í kjaraviðræðum

5. Orlofskostir 2024

6. Varða-rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins

7. Samkaup

8. Tillögur laganefndar

9. Hátíðarhöldin 1. maí

10. Utanlandsferð trúnaðarráðs

11. Flugsamgöngur Hús-Rvk

12. Hraunholt 28

13. ÞÞ-stjórnarkjör

14. Starfsmannaferð

15. Erindi frá Golfklúbbi Húsavíkur

16. Þorrasalir 1-3

17. Útbreiðsla á Fréttabréfinu

18. Bjarg íbúðafélag

19. Önnur mál

Deila á