Minnum á kvennaverkfall 24. október Konur og kvár í Þingeyjarsýslum. Við minnum á samstöðufundina þriðjudaginn 24. október. Á Húsavík – í húsnæði Stéttarfélaganna að Garðarsbraut 26. á milli 13:00 – 15:00. Á Raufarhöfn – í félagsheimilinu Hnitbjörgum á milli kl. 13:00 og 15:00. Deila á Kristján Ingi Jónsson 20. október 2023 Fréttir