Stjórn og trúnaðarráð Framsýnar kemur saman næstkomandi mánudag kl. 17:00. Mörg mál eru á dagskrá fundarins. Dagskráin er eftirfarandi:
Stjórnar og trúnaðarráðsfundur verður haldinn mánudaginn 4. september kl. 17:00 í fundarsal félagsins.
Dagskrá:
- Fundargerð síðasta fundar
- Inntaka nýrra félaga
- Kvennaráðstefna 28.-29. sept.
- Kjarasamningur starfsmanna sveitarfélaga
- Framtíð flugs til Húsavíkur
- Samgöngumál
- Fundur með Húsavíkurstofu
- Fundur með SSNE
- Fundur með forsvarsmönnum Íslandsbanka
- Fundur með lögreglunni
- Stýrivaxtahækkanir Seðlabankastjóra Íslands
- Þing LÍV 19.-20. okt.
- Þing SGS 25.-27. okt.
- Þing SSÍ 9.-10. nóv.
- Fulltrúaráðsfundur AN 22. sept.
- Starfsdagar starfsmanna stéttarfélaga
- Formannafundur SGS
- Ungliðafundur á vegum ASÍ
- Kjör trúnaðarmanns hjá Norðursiglingu
- Ástandið í atvinnumálum á félagssvæðinu
- Vinnustaðaeftirlit
- Málefni starfsmanna Hvamms/Þingeyjarsveitar
- Breytingar á sérkjarasamningi Hvamms
- Breytingar á sérkjarasamningi Þingeyjarsveitar
- Þorrasalir
- Málning utanhúss
- Rafhleðslukerfið
- Málning á íbúðum
- Hrútadagurinn Raufarhöfn
- Erindi frá félagsmanni
- Samkomulag við Securitas hf.
- Önnur mál