Öskudagur Ýmsar kynjaverur heimsóttu skrifstofu stéttarfélaganna í gær, öskudag, og skemmtu starfsfólki með söng. Allir fengu svo smá sælgæti að launum fyrir sönginn. Þetta er gamall og skemmtilegur siður sem lífgar svo sannarlega upp á hversdaginn. Deila á Kristján Ingi Jónsson 23. febrúar 2023 Fréttir