Verslunar og skrifstofufólk – rafræn atkvæðagreiðsla er hafin um  kjarasamninginn

Rafræn atkvæðagreiða um kjarasamning Samtaka atvinnulífsins og Landssambands ísl, verslunarmanna sem Deild verslunar- og skrifstofufólks innan Framsýnar á aðild að fyrir sína félagsmenn hófst kl. 12:00 í dag, 14. desember. Hægt er að kjósa hér á heimasíðunni. Atkvæðagreiðslan stendur yfir til kl.12:00 miðvikudaginn 21. desember. Afar mikilvægt er að félagsmenn greiði atkvæði um samninginn. Hér er slóðin inn á atkvæðagreiðsluna og kjarasamningurinn í heild sinni:

https://kjosa.vottun.is/Home/Vote/107?lang=IS

Hér má lesa samninginn í heild sinni í PDF

Deila á