Við minnum á aðalfund Sjómannadeildar Framsýnar

Aðalfundur Sjómannadeildar Framsýnar verður haldinn miðvikudaginn 29. desember 2021 kl. 17:00 í fundarsal félagsins.

Dagskrá:

  1. Venjuleg aðalfundarstörf
  2. Kjaramál
  3. Lagabreytingar
  4. Önnur mál

Vegna Covid verður veitingum stillt í hóf í ár og jafnframt farið eftir ítrustu sóttvarnareglum á fundinum.

Stjórn Sjómannadeildar Framsýnar

Deila á