Nemendur í Vinnuskóla Húsavíkur komu í heimsókn í morgun til að fræðast um starfsemi stéttarfélaga og helstu réttindi og skyldur fólks á vinnumarkaði. Hópurinn var mjög fjörugur og líflegur. Ekkert skorti á spurningar enda nemendur vinnuskólans fróðleiksfúsir.
![](https://framsyn.is/wp-content/uploads/2021/06/20210628_115042-scaled.jpg)