Stéttarfélögin hafa opnað fyrir umsóknir um orlofshús/íbúðir sumarið 2021. Hægt er að nálgast allar upplýsingar og umsóknareyðublað á heimasíðunni. Umsóknareyðublöðin má nálgast hér. Umsóknarfresturinn er til 21. apríl. Í næstu viku er svo væntanlegt Fréttabréf til félagsmanna með sömu upplýsingum varðandi þá kosti sem verða í boði sumarið 2021, sumarhús, íbúðir og íbúð á Spáni. Þá verður einnig komið inn á aðra afþreyingarkosti en framboðið verður óvenju mikið fyrir félagsmenn í sumar.