Við viljum minna lesendur á Facebook síðu Framsýnar. Þar er helstu fréttum og upplýsingum deilt reglulega. Nú þegar hafa tæplega 1.600 manns „líkað við‟ síðuna og fá þá allar helstu upplýsingar sjálfkrafa beint í æð. Við hvetjum lesendur sem ekki hafa líkað við síðuna að gera það og fá þannig enn betri aðgang að upplýsingum um starfsemi stéttarfélaganna sem á ekki síst við á þessum víðsjárverðum tímum.