Sökum ástandsins í þjóðfélaginu vegna COVID-19 hefur verið tekin sú ákvörðun að fresta fyrirhuguðu trúnaðarmannanámskeiði stéttarfélaganna í Þingeyjarsýslum sem vera átti 16. og 17. apríl á Húsavík, þar til síðar. Líklegt er að það verði í boði næsta haust en það verður auglýst síðar.