Minnisbók stéttarfélaganna er loksins komin í hús. Félagsmenn eru velkomnir í heimsókn á Skrifstofu stéttarfélaganna vanti þeim dagbók fyrir árið 2020. Einnig er hægt að senda þær til félagsmanna í héraðinu. Sjáumst hress kæru félagar til sjávar og sveita.