Stjórn og trúnaðarráð Framsýnar auk starfsmanna félagsins, stjórnar Framsýnar-ung og trúnaðarmanna Framsýnar á vinnustöðum á félagssvæðinu hafa verið boðuð saman til fundar á föstudaginn í fundarsal stéttarfélaganna. Mörg mál eru á dagskrá fundarins.
Dagskrá:
- Fundargerð síðasta fundar
- Annál ársins 2019
- Samningur við Flugfélagið Erni
- Kjör á trúnaðarmanni í Miðjunni
- Ályktun um málefni aldraðra og öryrkja
- Staðan í kjaramálum-ríki-sveitarfélög-Landsvirkjum
- Formannafundur SGS
- Málefni PCC-samkomulag um frammistöðumat
- Fulltrúi í Vinnumarkaðsráð N-eystra
- Önnur mál