Stjórn Framsýnar fundar á þriðjudaginn

Stjórn Framsýnar auk stjórnar Framsýnar ung koma saman til fundar þriðjudaginn 21. maí kl. 17:00 í fundarsal félagsins. Að venju eru fjölmörg mál á dagskrá fundarins:

Dagskrá:

  1. Fundargerð síðasta fundar
  2. Inntaka nýrra félaga
  3. Aðalfundur félagsins
  4. Formannafundur SGS
  5. Ungliðafundur SGS
  6. Hátíðarhöldin 1. Maí
  7. Kjarasamningur SGS við Flugleiðahótel ehf.
  8. Sjómannadagur á Húsavík- heiðrun
  9. Sjómannadagur á Raufarhöfn- útifundur
  10. Fráfall Kristjáns Ásgeirssonar fyrrverandi formanns VH
  11. Kynning á fundi stjórnenda hjá sveitarfélögum
  12. Kynning félagsins í grunnskólum
  13. Trúnaðarmaður í Jarðböðunum
  14. Kauptrygging sjómanna
  15. Kjaramál: ríki-sveitarfélög-pcc-hvalaskoðun
  16. Verkalýðsfélag Þórshafnar- breytingar á stjórn
  17. Erindi vegna 1. maí 2010
  18. Málefni Orlofsbyggðarinnar á Illugastöðum
  19. Leikskólagjöld hjá Norðurþingi
  20. Ársfundur Lsj. Stapa
  21. Önnur mál
Deila á