Kynningarfundur um nýgerðan kjarasamning Samtaka atvinnulífsins og Þingiðnar sem undirritaður var 3. maí 2019 verður haldinn í fundarsal stéttarfélaganna að Garðarsbraut 26 á Húsavík, þriðjudaginn 14. maí 2019 kl. 20:00.
Félagar fjölmennið.
Atkvæðagreiðslan um samninginn verður rafræn 10.-21. maí 2019. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu stéttarfélaganna www.framsyn.is
Þingiðn, félag iðnaðarmanna í Þingeyjarsýslum.