Kjarasamningur fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs og Starfsgreinasambands Íslands rennur út 31. mars 2019. Það sama á við um kjarasamning Sambands Íslenskra sveitarfélaga og SGS. Samninganefnd Framsýnar stéttarfélags hefur samþykkt að veita Starfsgreinasambandi Íslands samningsumboð fh. félagsins vegna þessara kjarasamninga. Þetta var samþykkt á fundi samninganefndarinnar í vikunni.