Stéttarfélögin verða með opið hús í fundarsal stéttarfélaganna laugardaginn 15. desember frá kl. 14:00 til 17:00. Boðið verður upp á kaffiveitingar, tertur, tónlist og þá fá börnin smá glaðning frá félögunum. Að venju eru allir velkomnir. Sjáumst hress og í jólaskapi.
Stéttarfélögin