Búið er að opna fyrir umsóknir að orlofshúsum fyrir sumarið 2018. Lítilsháttar breytingar eru á valkostunum frá fyrra ári, helstar þær að orlofshúsið á Illugastöðum stendur félagsfólki nú til boða í byrjun og enda sumars.
Umsóknarblaðið er hér. Ennig er hægt að nálgast það hér.